Kortlagning á hestaleiðum á Íslandi -Blaðamannafundur

Kortlagning á hestaleiðum á Íslandi -Blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

UPPLÝSINGUM um reiðleiðir verður safnað saman og kort með reiðleiðum gerð almenningi aðgengileg á Netinu, en samningur þess efnis hefur verið undirritaður af Landmælingum Íslands, Landssambandi hestamannafélaga (LH) og Vegagerðinni. MYNDATEXTI: Einar K. Guðfinnsson, formaður ferðamálaráðs, segir að gera megi ráð fyrir að 80-85 þúsund manns muni ferðast um landið á hestbaki á þessu ári. Við hlið hans sitja Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga, Jón Albert Sigurbjörnsson, formaður Landssambands hestamannafélaga, og Eymundur Runólfsson, deildarstjóri áætlanasviðs Vegagerðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar