Skákhátíð Hróksins

Skákhátíð Hróksins

Kaupa Í körfu

NÚ LEITAR skákfélagið Hrókurinn nýrra liðsmanna svo að hægt verði að halda áfram að byggja upp skáklíf á Íslandi. Af því tilefni stóð félagið fyrir sannkallaðri stórhátíð á Broadway á laugardaginn. MYNDATEXTI: Hér er tefld tvískák. Ungfrú Ísland 2003, Ragnhildur Steinunn, fær stórmeistarann Luke McShane í lið með sér gegn skákdrottningunni Reginu Pokornu og herra Íslandi 2003, Garðari Gunnlaugssyni. Með snjöllum klækjum tókst fegurðarkónginum og skákdrottningunni að veiða drottninguna af fegurðardrottningunni og stórmeistaranum. Skákdrottningin og fegurðarkóngurinn áttu síðan ekki í erfiðleikum með að innbyrða vinninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar