Skákhátíð Hróksins

Skákhátíð Hróksins

Kaupa Í körfu

NÚ LEITAR skákfélagið Hrókurinn nýrra liðsmanna svo að hægt verði að halda áfram að byggja upp skáklíf á Íslandi. Af því tilefni stóð félagið fyrir sannkallaðri stórhátíð á Broadway á laugardaginn. MYNDATEXTI: Hinn landsfrægi skemmtikraftur Ómar Ragnarsson fór á kostum þegar hann skemmti á stórhátíð Hróksins á Broadway á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar