Öskudagur í Grímsey

Helga Mattína Björnsdóttir

Öskudagur í Grímsey

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var fjörugt og fjölmennt í Grunnskólanum í Grímsey þegar skólastjórinn Dónald lagði af stað með gítarinn og 22 grunnskólanema til að heimsækja fyrirtækin í Grímsey. Já, fullt af krökkum mættu til að heimsækja fjölskyldur og vini í vetrarfríinu sínu á fastalandinu og slógust í hópinn með skólabörnunum í öskudagsgönguna. MYNDATEXTI: Öskudagsfjör: Krakkarnir í Grímsey skemmtu sér vel á öskudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar