Íslenski dansflokkurinn - Lúna - Æfing í Paradís

Þorkell Þorkelsson

Íslenski dansflokkurinn - Lúna - Æfing í Paradís

Kaupa Í körfu

Frumsýning Íslenska dansflokksins Á föstudaginn frumsýndi Íslenski dansflokkurinn leiksýninguna Lúnu í Borgarleikhúsinu. Sýningin samanstendur af tveimur verkum um ástina og lífið: Æfing í Paradís og Lúnu. Æfing í Paradís fjallar um belgíska danshöfundinn Stijn Celis. MYNDATEXTI: Áhorfendur kunnu vel að meta sýningu dansflokksins og að sýningu lokinni voru leikarar og dansarar klappaðir upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar