Samfés - Laugardalshöll

Þorkell Þorkelsson

Samfés - Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

IÐ ÁRLEGA Samfésball fór fram á föstudagskvöldið í Laugardalshöllinni. Ballið hefur orðið fjölsóttara með hverju árinu en talið er að á fjórða þúsund ungmenni hafi verið í Höllinni. Nokkrar af vinsælustu hljómsveitum landsins léku á ballinu auk þess sem sigurvegarar úr söngvakeppni Samfés létu ljós sitt skína. Ballið heppnaðist vel í alla staði og á meðfylgjandi myndum sést að ungmennin skemmtu sér með besta móti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar