Beðið eftir miðum á tónleika Korn

Þorkell Þorkelsson

Beðið eftir miðum á tónleika Korn

Kaupa Í körfu

ROKKÞYRSTIR aðdáendur bandarísku þungarokkssveitarinnar Korn, sem mun halda tónleika hér á landi hinn 30. maí, biðu ekki boðanna þegar tilkynnt var að miðasala á tónleika sveitarinnar myndi hefjast klukkan níu í gær. Fyrstu raðirnar voru byrjaðar að myndast á laugardagskvöldinu fyrir utan verslun Skífunnar á Laugavegi, tæpum sólarhring áður en miðasala átti að hefjast. MYNDATEXTI: Þessir hörðu aðdáendur sveitarinnar víluðu það ekki fyrir sér að leggjast til svefns á Laugaveginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar