Í fjósinu í Þórukoti

Í fjósinu í Þórukoti

Kaupa Í körfu

DÝRIN í Þórukoti í Víðidal eru mörg og misjöfn að stærð og látum. Í fjósinu lúra kusurnar ljúfar og rólegar og virða forvitnar fyrir sér gestkomandi á bænum, þó með þann fálætislega svip sem gefur í skyn að hér sé nú ekki um neitt nývirki að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar