ÍBV - Haukar 35:32

Þorkell Þorkelsson

ÍBV - Haukar 35:32

Kaupa Í körfu

Eyjakonur náðu fram hefndum og tryggðu sér bikarinn í frábærum leik VESTMANNAEYINGAR eiga sterkasta kvennalið Íslands í handknattleik um þessar mundir. Öll tvímæli voru tekin af um það í Laugardalshöll á laugardag þegar ÍBV tók á móti Haukum í úrslitaleik bikarkeppninnar í handknattleik. Eyjastúlkur unnu þá, 35:32 MYNDATEXTI: Anna Yakova átti mjög góðan leik og hér er eitt átta marka hennar gegn Haukum í fæðingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar