Haraldur Ómarsson

Haraldur Ómarsson

Kaupa Í körfu

Nú er viðurkennt að karlmenn noti krem og ilmvötn og ýmiss konar hársnyrtivörur. Snyrtivöruframleiðendur hafa sett sérstakar herralínur með kremum og sápum á markað en nú hefur Jean Paul Gaultier, einn helsti brautryðjandinn í tískuheiminum, hannað snyrtivörur fyrir karlmenn þar sem gengið er skrefi lengra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar