Snæfell - Haukar

Brynjar Gauti

Snæfell - Haukar

Kaupa Í körfu

HJÓNIN Ólöf Ólafsdóttir og Klemens Svenning Antoniussen hafa fylgt körfuknattleiksliði Snæfells í heimabæ sínum í gegnum súrt og sætt á undanförnum og "Olla Klemm" er þekkt fyrir að láta vel í sér heyra á áhorfendapöllunum í Hólminum. MYNDATEXTI: Hvergi dregið af! Ólöf Ólafsdóttir, Bjarni Lárentsínusson og Klemens Svenning Antoniussen hafa hvatt körfuknattleikslið Snæfells í gegnum súrt og sætt á undanförnum árum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar