Snæfell - Haukar 79:69

Brynjar Gauti

Snæfell - Haukar 79:69

Kaupa Í körfu

GISSUR Tryggvason, formaður körfuknattleiksdeildar Snæfells, gat vart leynt ánægju sinni eftir að liðið hafði tryggt sér efsta sætið í Intersport-deildinni árið 2004 sl. sunnudag. Gissur hefur verið formaður deildarinnar undanfarin 5 ár og man tímana tvenna í rekstri deildarinnar. Það eina sem skyggði á gleði formannsins er sú umræða að félagið sé að greiða leikmönnum liðsins of mikið í laun miðað við launaþakið sem setta var á laggirnar sl. sumar. MYNDATEXTI: Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, kom færandi hendi og færði Gissuri Tryggvasyni, formanni körfuknattleiksdeildar Snæfells, hálfa millj. kr. í styrk vegna árangurs liðsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar