Salurinn Kópavogi

Þorkell Þorkelsson

Salurinn Kópavogi

Kaupa Í körfu

Á Tíbrár-tónleikum í Salnum í kvöld kl. 20 leika Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og ástralski píanóleikarinn Geoffrey Douglas Madge verk eftir Rudolf Escher, Edison Denisov, Johann Sebastian Bach, Ferruccio Busoni og Pierre Boulez. MYNDATEXTI: Geoffrey Douglas Madge og Kolbeinn Bjarnason leika á Tíbrár-tónleikum í Salnum í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar