Brúðkaup Fígarós Íslenska óperan

Brúðkaup Fígarós Íslenska óperan

Kaupa Í körfu

HLAUPÁRSDAGURINN bauð sannarlega upp á "brúðhlaup" af fótfráustu sort þegar vinsælasta ópera Mozarts var frumflutt fyrir uppseldu húsi. Þessi lengsta og e.t.v. bezta gamanópera hans frá 1785/86 sýnir öll merki fullþroska stórmeistara í greininni þótt samin sé aðeins fjórum árum eftir Brottnámið úr kvennabúrinu MYNDATEXTI: "Að öllu meðtöldu má því með góðri samvizku óska Íslenzku óperunni til hamingju með afbragðsvel heppnað Brúðkaup," segir m.a. í umsögninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar