Þórður Jónsson

Þórður Jónsson

Kaupa Í körfu

Mannréttindi eru brotin á skjólstæðingum heimahjúkrunar með skerðingu á þjónustu. Þetta segir Þórður Jónsson, en hann er bundinn við hjólastól og háður þjónustu heimahjúkrunar daglega. MYNDATEXTI: Þórður Jónsson, skjólstæðingur heimahjúkrunar, segir það vera brot á mannréttindum að draga úr þjónustu heimahjúkrunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar