Áki Granz listmálari og myndhöggvari

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Áki Granz listmálari og myndhöggvari

Kaupa Í körfu

LISTAMENN sækja sér víða efnivið og hráefni í sköpun sína og oft gefa stórframkvæmdir tækifæri til að næla sér í gæðaefni til að móta sýn sína í. Áki Granz, listmálari og myndhöggvari í Reykjanesbæ, er um þessar mundir að leggja lokahönd á grjótstyttur sem búnar eru til úr sprengigrjóti úr Helguvík, þar sem verið er að stækka hafnaraðstöðuna og rýma fyrir stálröraverksmiðju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar