Loðnulöndun Grindavík

Helgi Bjarnason

Loðnulöndun Grindavík

Kaupa Í körfu

VEL hefur veiðst af loðnu síðustu sólarhringa undan Suðausturlandi, rétt vestan við svonefnd Tvísker. Loðnan veiðist nú skammt undan landi, aðeins á um 20 faðma dýpi og eru skipin aðeins nokkrar klukkustundir að veiða fullfermi. MYNDATEXTI: Loðnu landað í Grindavík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar