Skólavinir

Margrét Ísaksdóttir

Skólavinir

Kaupa Í körfu

Regnbogabörn hafa, í samstarfi við Hagkaup, boðið skólum landsins úlpur að gjöf sem á er letrað skólavinur. Grunnskólinn í Hveragerði var einn þeirra skóla sem þáðu þessa gjöf. Eins og sjá má á myndinni nýtist gjöfin vel og sýnir að þeir stóru eru góðir vinir þeirra smærri á leikvellinum, einnig þegar horft er á strákana í fótbolta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar