Rimaskóli lestrarátak

Þorkell Þorkelsson

Rimaskóli lestrarátak

Kaupa Í körfu

Grafarvogur | Krakkarnir í 10. bekk í Rimaskóla enduðu lestrarátak í skólanum með stæl og héldu lestrarmaraþon um síðustu helgi þar sem þau lásu upp úr Hringadróttinssögu í heilan sólarhring. Lesturinn hófst kl. 13 á laugardegi og stóð til kl. 13. MYNDATEXTI: Hlustað á Hringadróttinssögu: Krakkarnir í 10. bekk í Rimaskóla skiptust á að lesa og létu þess á milli fara vel um sig yfir lestri félaga sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar