Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Þorkell Þorkelsson

Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Kaupa Í körfu

STÆRÐFRÆÐIKEPPNI fyrir grunnskólanemendur fór fram 18. febrúar og var haldin í samstarfi við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. Stærðfræðikeppnin var haldin í þremur stigum, keppni fyrir 8., 9. og 10. bekk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar