Fimleikar Björk

Fimleikar Björk

Kaupa Í körfu

GERPLA og Grótta urðu á laugardag bikarmeistarar í frjálsum æfingum karla og kvenna í fimleikum. Mótið fór fram í íþróttahúsi Bjarkar í Hafnarfirði og er liðakeppni en einnig fór fram einstaklingskeppni samhliða á svokölluðu Þorramóti MYNDATEXTI: Rúnar Alexandersson var sigursæll á bikarmótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar