Sigurður Sigmundsson og hestarnir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurður Sigmundsson og hestarnir

Kaupa Í körfu

HESTAR eru kynjaskepnur og misjafnir að skapgerð, en víst er að margir hestar eru gæddir skopskyni og er oft stutt í glottið á þeim. Þá er oft talað um hrossahlátur þegar menn hlæja hátt og með látum. Sigurður Sigmundsson, fréttaritari Morgunblaðsins á Flúðum og hestaljósmyndari, hefur afar gott lag á hestum og umgengst þá mjög mikið. Sigurður brá á leik með vinum sínum á dögunum og gantaðist við þá og var ekki laust við að hann vekti mikla kátínu með ærslum sínum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar