Björn Þorri Viktorsson hjá Miðborg

Björn Þorri Viktorsson hjá Miðborg

Kaupa Í körfu

Frumvarp til nýrra laga um fasteignasölu til meðferðar á Alþingi Frumvarp um fasteignasölu, sem nú er til meðferðar á Alþingi, hefur vakið talsverða athygli. Magnús Sigurðsson ræddi við Björn Þorra Viktorsson, formann Félags fasteignasala, um frumvarpið, sem á að fá lagagildi 1. júlí nk. MYNDATEXTI: Björn Þorri Viktorsson, hdl. og löggiltur fasteignasali hjá Miðborg, var endurkjörinn formaður Félags fasteignasala á aðalfundi félagsins í síðustu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar