Dugguvogur 23 - Íris Hera Norðfjörð og Brynja

©Sverrir Vilhelmsson

Dugguvogur 23 - Íris Hera Norðfjörð og Brynja

Kaupa Í körfu

Það er nokkuð um það að iðnaðarhúsnæði sé breytt í íbúðir. Slíkt fyrirkomulag hentar gjarna þeim sem vilja sameina vinnustofu og heimili. Guðlaug Sigurðardóttir heimsótti Írisi Heru Norðfjörð sem hefur breytt prentsmiðjuhúsnæði í glæsiíbúð. MYNDAETEXTI: Það fer vel um Írisi Norðfjörð og Brynju, dóttur hennar, í iðnaðarhúsnæðinu í Dugguvoginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar