Hugrún Dögg

©Sverrir Vilhelmsson

Hugrún Dögg

Kaupa Í körfu

Hugrún Dögg Árnadóttir hefur safnað skóm í um það bil 10 ár. "Ég kaupi alla vega skó bara ef mér finnst þeir fallegir. Ég kaupi þá hvar sem er, í skóbúðum, á mörkuðum og út um allan heim. Stundum koma tímabil þegar ég er alltaf að rekast á fallega skó, en svo getur líka liðið langur tími á milli skókaupa þegar mér finnst ég ekki sjá neitt spennandi." Hugrún segist líka kaupa skó sem passa ekki á hana, enda skipti það ekki máli því hún gengur hvort sem er ekki í fallegustu skónum. "Ég er kannski alltaf að bíða eftir einstöku tækifæri sem mér finnst þeir verðskulda. "

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar