Gúmmí Tarsan Borgarnesi

Guðrún Vala

Gúmmí Tarsan Borgarnesi

Kaupa Í körfu

Borgarnes | Æfingar standa nú yfir af fullum þunga á leikritinu Gúmmí Tarsan í félagsmiðstöðinni Óðali í Borgarnesi. Það eru nemendur í unglingadeild Grunnskólans sem æfa, en leikstjóri er söngkonan Margrét Eir Hjartardóttir, sem áður hefur unnið að uppsetningu árshátíða og söngleikja hjá mörgum félagsmiðstöðvum. Leikritið Gúmmí Tarsan er árhátíðarsýning nemendafélagsins og verður frumsýnt 25. mars nk. Um 30-40 krakkar taka þátt í sýningunni, þar af eru a.m.k. 20 sem leika á sviðinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar