Bekkur úr Goðafossi

©Sverrir Vilhelmsson

Bekkur úr Goðafossi

Kaupa Í körfu

Saga hlutanna GULLFOSS, fyrsta skip Eimskipafélags Íslands (stofnað 17. janúar 1914), kom til Reykjavíkur 16. apríl 1915 við mikinn fögnuð bæjarbúa. Goðafoss kom til Reykjavíkur 13. júlí 1915 og var einnig fagnað mjög.... Bekkurinn sem hér er til skoðunar er úr strandinu við Straumnes í nóvember 1916, en ekki er nú vitað hvenær hann barst til Reykjavíkur - umfram það sem að ofan er sagt um björgunaraðgerðir.Hann var í eigu manns sem starfaði hjá Eimskip og lengi notaður sem garðbekkur. Harald Guðmundsson rafvirkjameistari fékk bekkinn að gjöf frá fyrri eiganda um 1980 og var bekkurinn þá í slæmu ásigkomulagi. MYNDATEXTI: Bekkur úr Goðafossi. Á hlið hans má sjá hring sem væntanlega hefur verið notaður til að festa bekkinn við þilfarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar