Bikarmeistarar KA í handknattleik

Kristján Kristjánsson

Bikarmeistarar KA í handknattleik

Kaupa Í körfu

KA-MENN hafa ástæðu til að brosa breitt þessa dagana eftir að handknattleikslið félagsins í meistara- og 2. flokki urðu bikarmeistarar um helgina. MYNDATEXTI: Tvöfaldir bikarmeistarar: Glaðbeittir KA-menn með sigurlaun helgarinnar, fremri röð frá vinstri, Stefán Guðnason, Árni Björn Þórarinsson, Einar Logi Friðjónsson og Arnór Atlason. Aftari röð frá vinstri, Reynir Stefánsson, Magnús Stefánsson, Andri Snær Stefánsson, Ingólfur Axelsson og Jóhannes Bjarnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar