Hreinn Tómasson

Kristján Kristjánsson

Hreinn Tómasson

Kaupa Í körfu

Þetta er ágætt starf fyrir þá sem það hentar, en vissulega hentar það ekki öllum. Mér hefur alltaf líkað vel," sagði Hreinn Tómasson sem bauð starfsfélögum sínum í Slökkviliði Akureyrar upp á veglegar veitingar í tilefni af því að 30 eru eru um þessar mundir liðin frá því hann hóf að ganga vaktir hjá slökkviliðinu MYNDATEXTI: Gamlir samstarfsmenn: Hreinn Tómasson slökkviliðsmaður fyrir miðju með þeim Víkingi Björnssyni t.v. og Gunnlaugi Búa Sveinssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar