Ólafur Gaukur og Svanhildur á heimili sínu

Ólafur Gaukur og Svanhildur á heimili sínu

Kaupa Í körfu

Fyrstaheimilið Þrír tónlistarmenn voru að búa sig undir að stofna tríó sem átti að spila á dansleikjum í Þjóðleikhúskjallaranum. Þetta var árið 1960 og tónlistarmennirnir voru þeir Ólafur Gaukur Þórhallsson, Hrafn Pálsson og Kristinn Vilhelmsson. . Svanhildur Jakobsdóttir brosir bara þegar Ólafur Gaukur talar um að nauðsynlegt hafi verið að punta upp á hljómsveitina en viðurkennir að söngferill sinn hafi ekki átt neinn aðdraganda.MYNDATEXTI: Svanhildur Jakobsdóttir og Ólafur Gaukur hófu búskap í risíbúð í þessu húsi við Bólstaðarhlíð 10. Síðan byggðu þau einbýlishús í Fossvogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar