Dýrin í Hálsaskógi - 100 þúsundasti gesturinn
Kaupa Í körfu
Í GÆR var mikið um dýrðir í Þjóðleikhúsinu og var húsið undirlagt af Mikkum og Lillum. Sýnd var 50. sýning af Dýrunum í Hálsaskógi og 100 þúsundasti gesturinn mætti á sýninguna. Það eru því hundrað þúsund Íslendingar búnir að sjá þetta verk á þeim rúmlega fjörutíu árum sem liðin eru frá því að sýningin var fyrst sett upp, en verkið hefur alls fjórum sinnum verið sett upp. Þeir Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason, Þröstur Leó Gunnarsson og Atli Rafn Sigurðarson afhentu 100 þúsundasta gestinum glaðning frá leikhúsinu, en þeir hafa allir brugðið sér í hlutverk MYNDATEXTI: Þrjár kynslóðir mætast í Dýrunum í Hálsaskógi: Árni, Örn og dætur Arnar þær Sólrún María Arnardóttir og Erna Ósk Arnardóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir