Hestar í Húnavatnssýslu

Hestar í Húnavatnssýslu

Kaupa Í körfu

Eyþór Ingi Guðmundsson tók þátt í að gefa hestum við bæinn Þorkelshól í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu, en hestunum á bænum er gefið úti. Það sama á við um hesta víða um land. Ekki væsir um hestana ef þeim er gefið reglulega og þeir hafa eitthvert skjól til að standa af sér verstu veðrin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar