Grandakaffi

Ásdís Ásgeirsdóttir

Grandakaffi

Kaupa Í körfu

ÞESSUM þremur mönnum hefur vafalaust þótt notalegt að sitja yfir rjúkandi kaffibolla á Grandakaffi og heyra vindinn gnauða fyrir utan og rigninguna lemja glerið á meðan þeir sátu saman að spjalli. Ekki liggur fyrir hvert umræðuefnið var en miðað við hversu djúpt þeir virðast sokknir í samræðurnar hefur það líklega verið af alvarlegri toganum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar