Ragnar Bragason

Jim Smart

Ragnar Bragason

Kaupa Í körfu

SÍÐASTA haust fór leikhópur frá Íslandi, kenndur við Vesturport, til Lundúna og sýndi þar frumlega útfærslu sína á sígildu leikriti William Shakespeare, Rómeó og Júlía. Sýningin féll einkar vel í kramið í heimalandi skáldsins og fékk lofsamlega dóma. Með í för var leikstjórinn Ragnar Bragason og fylgdi hann hópnum dag og nótt með myndavélar. Afraksturinn verður svo forsýndur á morgun sem heimildarmyndin Love is in the Air. MYNDATEXTI: Ragnar Bragason

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar