Skógarhögg í Reykjafjalli - Auður Jónsdóttir

Margrét Ísaksdóttir

Skógarhögg í Reykjafjalli - Auður Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Námskeið Garðyrkjuskólinn að Reykjum í Ölfusi stóð nýlega fyrir tveggja daga námskeiði fyrir fagfólk í græna geiranum í grisjun og meðferð keðjusaga. Um bóklegt og verklegt námskeið var að ræða. Fjallað var um umhirðu og viðhald keðjusaga, val trjáa til grisjunar og skógarhöggstækni svo eitthvað sé nefnt....Auður Jónsdóttir, starfsmaður Grasagarðsins í Reykjavík, var meðal þátttakenda og mundar hér keðjusögina fagmannlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar