Leikfélag Akureyrar - Endurbætur á samkomuhúsi

Kristján Kristjánsson

Leikfélag Akureyrar - Endurbætur á samkomuhúsi

Kaupa Í körfu

UMFANGSMIKLUM endurbótum á Samkomuhúsinu er að ljúka og af því tilefni var félögum í Leikfélagi Akureyrar boðið í heimsókn í vikunni til að skoða þær framkvæmdar sem þar hafa verið gerðar á undanförnum mánuðum. MYNDATEXTI: Gestir í heimsókn: Pétur Jósefsson fasteignasali, Valgarður Baldvinsson, fyrrverandi bæjarritari, og dótturdætur hans, Sigrún Mary og Bryndís Ann, skoða nýja búningsaðstöðu Sögu Jónsdóttur, leikara og formanns LA, en t.v. er Linda Björk Óladóttir, förðunarmeistari félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar