Kortagerð - Njarðvíkurskóli 1. HM

Svanhildur Eiríksdóttir

Kortagerð - Njarðvíkurskóli 1. HM

Kaupa Í körfu

Nemendur 1. HM í Njarðvíkurskóla styrkja tengslin "Er þetta nóg mamma?" kallaði Teitur Ari Theodórsson, nemandi í 1. HM í Njarðvíkurskóla, og sýndi mömmu sinni afrakstur dagsins, þegar bekkurinn var að föndra tækifæriskort til stuðnings systkinunum fjórum á Tálknafirði sem misstu móður sína fyrir skömmu og föður fyrir fimm árum MYNDATEXTI; Í þágu góðs málstaðar: Nemendur 1. HM voru einbeittir á svip þegar þeir föndruðu tækifæriskort. Fremstur er Teitur Ari Theodórsson, þá Anna Lillian Þrastardóttur og aftast situr Ísabella Ögn Þorsteinsdóttir, sem nýtur aðstoðar móður sinnar, Ingibjargar Jónu Guðlaugsdóttur. Til hliðar sést Ellen Hilda Sigurðardóttir sýna Gylfa Guðmundssyni skólastjóra kortin sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar