Malarvöllurinn á Akranesi

Sigurður Elvar Þórólfsson

Malarvöllurinn á Akranesi

Kaupa Í körfu

Malarvöllurinn á Akranesi var blautur og þungur þegar stúlkurnar úr ÍA voru á æfingu þar í þokkalegum hita í vikunni. Vindurinn lét ekki á sér kræla að þessu sinni og þykir sumum slíkt veðurfar ekki einkenna Skipaskaga. Þrátt fyrir að aðstæður væru ekki upp á það besta drógu stúlkurnar hvergi af sér á æfingunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar