BMW 545i

Þorkell Þorkelsson

BMW 545i

Kaupa Í körfu

BMW 545i, sem undirritaður fékk til prófunar á dögunum, er einhver magnaðasti akstursbíll sem hann hefur ekið. Hann er nógu stór og ríkulega búinn til þess að gegna hlutverki viðhafnarbíls (límósínu), en nægilega lítill samt til þess að glata ekki of miklu af sportlegum eiginleikum MYNDATEXTI: Svipar til 7-línunnar, en er minni. 17" álfelgur fylgja 545i.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar