Stykkishólmskirkja - Gunnar Eiríkur og Sigruður

Gunnlaugur Árnason

Stykkishólmskirkja - Gunnar Eiríkur og Sigruður

Kaupa Í körfu

Hátíðarmessa var í Stykkishólmskirkju sl. sunnudag í tilefni af því að búið er að setja upp opnanlegan millivegg milli kirkjuskips og safnaðarheimilis. Séra Sigurður Sigurðarson vígslubiskup, heimsótti söfnuðinn og predikaði í messunni. MYNDATEXTI: Breytingar: Gunnar Eiríkur Hauksson sóknarprestur og Sigurður Sigurðarson vígslubiskup í safnaðarheimilinu. Á bak við þá eru komnir á vegg krossarnir þrír sem voru áður í kór kirkjunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar