Listasafn Reykjavíkur - Ráðstefna

Þorkell Þorkelsson

Listasafn Reykjavíkur - Ráðstefna

Kaupa Í körfu

Hér fer úttekt á síðari hluta framsagna á ráðstefnu SÍM og Listahátíðar á sunnudag. Bergþóra Jónsdóttir sat ráðstefnuna og fylgdist með. Á RÁÐSTEFNU SÍM og Listahátíðar á sunnudag, þar sem meðal annars voru ræddar hugmyndir um myndlistartvíæring í Reykjavík, luku Jessica Morgan og Ólafur Elíasson framsögu sinni með því að segja frá dæmum um vel heppnaða og illa heppnaða tvíæringa. MYNDATEXTI: Myndlistarráðstefnan í Hafnarhúsinu síðastliðinn sunnudag var fjölsótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar