Salurinnn - Kammertónlist

Ásdís Ásgeirsdóttir

Salurinnn - Kammertónlist

Kaupa Í körfu

FJÓRÐU tónleikarnir í Tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs á þessu starfsári verða í Salnum kl. 20 í kvöld. Fimm af kennurum skólans leika Píanókvintett op.87 í Es-dúr eftir Hummel, Bagatelle fyrir kontrabassa eftir Óliver Kentish, Kvartett fyrir kontrabassa, fiðlu, víólu og selló eftir Hoffmeister o.fl. MYNDATEXTI: Þau leika í Salnum: Guðrún Þórarinsdóttir, Margrét Kristjánsdóttir, Þórir Jóhannsson, Arnþór Jónsson og Nína Margrét Grímsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar