Stórmót Hróksins
Kaupa Í körfu
ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri lék fyrsta leiknum fyrir Júlíu Rós Hafþórsdóttur gegn Regínu Pokornu í Stórmóti Hróksins og Fjölnis sem hófst í Rimaskóla í gær. Mótið er atskákmót með 25 mínútna umhugsunartíma. Þátttakendur eru 103, þar af fimm erlendir og þrír íslenskir stórmeistarar. Þeir Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, og Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins, fylgdust með fyrsta leiknum af nákvæmni. Skákmótinu lýkur á morgun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir