Fiskverkunn Ottós Jakobssonar

Friðþjófur Helgason

Fiskverkunn Ottós Jakobssonar

Kaupa Í körfu

Ottó Jakobsson, fiskverkandi á Dalvík, frystir hrogn og afskurð "NÚNA er háannatíminn í hrognunum og þá er unnið myrkranna á milli," segir Ottó Jakobsson, fyrrum aflaskipstjóri sem rekur fiskverkunina O. Jakobsson ehf. á Dalvík. Þar eru m.a. unnin þorskhrogn og afskurður af frystiskipum. MYNDATEXTI: Ottó Jakobsson fiskverkandi á fleygiferð í vinnslunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar