Við Papós í Lóni

Gísli Sigurðsson

Við Papós í Lóni

Kaupa Í körfu

Við Papós í Lóni. Næst á myndinni eru tóftir verzlunarstaðar sem þar var í skamman tíma, enda var mjög óöruggt að koma flutningaskipum inn á ósinn. Síðasta verzlunarhúsið var flutt til Hafnar í Hornafirði og stendur þar enn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar