Jan S. Christensen

Jim Smart

Jan S. Christensen

Kaupa Í körfu

Dr. Jan Schans Christensen, prófessor í félagarétti við Háskólann í Kaupmannahöfn, ræddi við Harald Johannessen um stjórnunarhætti fyrirtækja í skugga hneykslismála. Hann leggur áherslu á aukna upplýsingagjöf og sterkari stöðu hluthafa gagnvart stjórnum og framkvæmdastjórum hlutafélaga. MYNDATEXTI : Jan Schans Christensen vill auka áhrif hluthafa á stjórnun skráðra hlutafélaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar