Reykjavíkurhöfn

Jim Smart

Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

"Gæti þýtt að við þurfum að fara eitthvað annað" Fiskverkendur og útgerðarmenn við Reykjavíkurhöfn eru sumir hverjir ekki sáttir við hugmyndir um uppbyggingu og íbúðarbyggð á svæðinu, og segir einn þeirra að enn hafi ekki verið rætt við sig, þrátt fyrir að hús fyrirtækisins virðist ekki inni á nýjum hugmyndum að skipulagi. MYNDATEXTI: Við Reykjavíkurhöfn: Ekki er víst að fiskverkun og útgerð samrýmist hugmyndum Reykjavíkurborgar um blandaða íbúðabyggð við höfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar