MA-ingar

Kristján Kristjánsson

MA-ingar

Kaupa Í körfu

Gott gengi pilta úr Menntaskólanum á Akureyri í landskeppni í eðlisfræði NÍELS Karlsson, kennari við Menntaskólann á Akureyri, var ekki sérlega hissa á góðu gengi nemenda sinna, sem um liðna helgi tóku þátt í landskeppni í eðlisfræði, "þetta eru góðir námsmenn," sagði hann. MYNDATEXTI: Snjallir í eðlisfræði: Fjórmenningarnir úr Menntaskólanum á Akureyri mæla riðstraumsrás undir handleiðslu kennara síns í gærmorgun. Frá vinstri, Sigurður Ægir Jónsson, Haukur Sigurðarson, Ásgeir Alexandersson, Finnur Dellsén og Níels Karlsson kennari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar