Alþingi 2004

Þorkell Þorkelsson

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

Þingmenn kölluðu eftir afstöðu menntamálaráðherra til afnotagjalda ÞINGMENN Samfylkingarinnar kölluðu eftir afstöðu Þorgerðar K. Gunnarsdóttur menntamálaráðherra til innheimtu afnotagjalda Ríkisútvarpsins í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær. MYNDATEXTI: Þingmenn fylgjast grannt með umræðum á Alþingi. Fremstir sitja Guðjón Hjörleifsson og Magnús Stefánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar