ALCOA - Álverið í Straumsvík

Þorkell Þorkelsson

ALCOA - Álverið í Straumsvík

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐLEG ál- og orkuráðstefna hófst hér á landi í gær með því að nærri 150 ráðstefnugestir fóru í skoðunarferðir að álverunum í Straumsvík og á Grundartanga og virkjunum Landsvirkjunar í Soginu og Búrfelli. Fyrirlestrar fara svo fram í dag og á morgun á Hótel Nordica í Reykjavík. MYNDATEXTI: Hluti ráðstefnugesta byrjaði gærdaginn á ferð í álverið í Straumsvík og þaðan lá leiðin á Grundartanga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar